Þjónusta

Víkurraf ehf byggir á traustum og tryggum grunni tveggja rótgróinna rafmagnsfyrirtækja sem starfað hafa á Húsavík í um 45 ár þetta eru fyrirtækin Öryggi

Þjónusta

Víkurraf ehf byggir á traustum og tryggum grunni tveggja rótgróinna rafmagnsfyrirtækja sem starfað hafa á Húsavík í um 45 ár þetta eru fyrirtækin Öryggi og Víkurraf . Innan veggja þessara beggja fyrirtækja er gríðarleg reynsla starfsmanna sem sameinast í eitt gott og traust fyrirtæki. Við tökum ávalt vel á móti þér og leysum þín mál á sem besta og hagkvæmasta máta fyrir þig. 

Takmark Víkurraf ehf er að ráðgjöf, þjónusta, efni og vinna sé fyrsta flokks, með hagsmuni viðskiptavina okkar að leiðarljósi. Víkurraf ehf hefur á að skipa fjölbreyttum, þrautreyndum fagmönnum á öllum sviðum rafmagns með áratuga reynslu á öllum sviðum fagsins. 

Við Þjónustum

  •  Allan iðnað til sjávar og sveita
  • Öll eldvarnar, þjófavarnar, loftnets, tölvukerfi og samskiptakerfi
  • Skip og báta af öllum stærðum og gerðum.
  • Allar almennar raflagnir í íbúðarhúsum og fjölbýlishúsum.
  • Víkurraf er þjónustuaðli  fyrir Vodafone, Heimilistæki, Smith&Norland, Rönning, Elko, ofl
  • Víkurraf í samstarfi við Sónar sér um uppsetningar á fiskleitar og siglingatækjum í skip og báta 

Svæði

VÍKURRAF EHF.    |    KT. 530269-1599    |    GARÐARSBRAUT 18A    |    640 HÚSAVÍK    |   Aðalnúmer 464-1600  |  GSM  895-2545  |  vikurraf@vikurraf.is  |