HVER ERUM VIÐ
Yfir 60 ára reynsla
Víkurraf ehf. er rótgróið fyrirtæki með sögu sem nær aftur til ársins 1960. Það hefur sinnt fjölbreyttri rafmagnsþjónustu fyrir einstaklinga, sjávarútveg og iðnað, þar á meðal nýlögnum, viðhaldi og hönnun iðnstýringa. Árið 2011 sameinaðist það Öryggi ehf., sem styrkti stöðu þess sem leiðandi aðila á sínu sviði. Árið 2024 keypti Rafeyri ehf. fyrirtækið með það að markmiði að efla starfsemina á Norðausturlandi og Austfjörðum. Áki Hauksson er starfandi framkvæmdastjóri.
SÉRTU VELKOMIN Í KAFFI